Krugman: Íslensk villutrú virkar betur en írskur rétttrúnaður 25. nóvember 2010 07:12 Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn." Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Paul Krugman segir að brandarinn um Ísland og Írland hafi snúist upp í andhverfu sína. Brandarinn var sagður í upphafi ársins 2009 og hljóðar svo: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Svarið er einn stafur og sex mánuðir. Krugman leggur upp með þennan brandara í bloggi sínu í stórblaðinu New York Times þar sem hann segir að tveimur árum eftir íslenska bankahrunið sé Ísland í betri stöðu en Írland sem nú þiggur gríðarlega neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samt voru Írar rétttrúaðir í viðbrögðum sínum við fjármálakreppunni en Íslendingar villutrúarmenn, að sögn Krugman. Írar hafa verið rétttrúaðir alla leið, þeir tryggðu allar skuldir, fóru í gríðarlegan niðurskurð og heldu sig við evruna. Ísland fór öfuga leið, gengisfellingu, gjaldeyrishöft, og mikið af endurskipulagningu á skuldum. Krugman líkur blogginu á því að segja: "Og vitiði hvað? Villutrúin virkar mun betur en rétttrúnaðurinn."
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur