Sjálfsmorð kosta japanska hagkerfið 3.800 milljarða 8. september 2010 08:02 Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Japan hafi greint frá umfangi þessa kostnaðar fyrir japönsku þjóðina. Japan býr við eina hæstu sjálfsmorðstíðni í heiminum en þar sviptu fleiri en 32.000 manns sig lífi á síðasta ári. Naoto Kan forsætisráðherra landsins segir að þessi sjálfsmorð endurspegli niðursveifluna í efnahagslífi landsins. Stjórnvöld muni bregðast við þessu vandamáli með því að koma á fót sérstökum aðgerðahóp til að draga úr tíðni sjálfsmorða. Samkvæmt upplýsingum frá japanska heilbrigðisráðuneytinu hafa yfir 30.000 Japanir svipt sig lífi árlega á undanförnum áratug. Samanlagður fjöldi þeirra á tímabilinu er því álíka og öll íslenska þjóðin. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Japan hafi greint frá umfangi þessa kostnaðar fyrir japönsku þjóðina. Japan býr við eina hæstu sjálfsmorðstíðni í heiminum en þar sviptu fleiri en 32.000 manns sig lífi á síðasta ári. Naoto Kan forsætisráðherra landsins segir að þessi sjálfsmorð endurspegli niðursveifluna í efnahagslífi landsins. Stjórnvöld muni bregðast við þessu vandamáli með því að koma á fót sérstökum aðgerðahóp til að draga úr tíðni sjálfsmorða. Samkvæmt upplýsingum frá japanska heilbrigðisráðuneytinu hafa yfir 30.000 Japanir svipt sig lífi árlega á undanförnum áratug. Samanlagður fjöldi þeirra á tímabilinu er því álíka og öll íslenska þjóðin.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent