Bretar vilja einna síst verja sumarfríi sínu á Íslandi 3. ágúst 2010 07:16 Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Samkvæmt nýrri könnun sem greint er frá í blaðinu Guardian ætla um þriðjungur Breta að eyða sumarfríi sínu innanlands. Ástæður þessa eru einkum hinn mikli efnahagslegi óstöðugleki í löndunum í suðurhluta Evrópu, hættan á að frekari eldgos á Íslandi muni trufla flugumferð að nýju og hættan á truflunum vegna verkfalla hjá flugfélögum og þá einum British Airways. Í könnuninni var spurt í hvaða landi viðkomandi vildi síst eyða sumarfríi sínu og varð Ísland í öðru sæti á þeim lista en Grikkland er í efsta sætinu. Um 13% aðspurða vildu ekki ferðast til Grikklands í ár og um 9% vildu ekki ferðast til Íslands. Næstu lönd sem ekki eru áfangastaðir breskra ferðamanna í ár eru Tyrkland, Rússland og Rúmenía. Hvað Grikkland og Ísland varðar sögðust Bretar ekki vilja eyða sumarfríi sínu þar m.a. sökum óstöðugleikans í efnahagsmálum þessara landa. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óvenjuhátt hlutfall Breta mun eyða sumarfríi sínu á heimaslóðum í ár. Ísland er meðal þeirra landa sem Breta vilja síst heimsækja í sumarfríi sínu. Samkvæmt nýrri könnun sem greint er frá í blaðinu Guardian ætla um þriðjungur Breta að eyða sumarfríi sínu innanlands. Ástæður þessa eru einkum hinn mikli efnahagslegi óstöðugleki í löndunum í suðurhluta Evrópu, hættan á að frekari eldgos á Íslandi muni trufla flugumferð að nýju og hættan á truflunum vegna verkfalla hjá flugfélögum og þá einum British Airways. Í könnuninni var spurt í hvaða landi viðkomandi vildi síst eyða sumarfríi sínu og varð Ísland í öðru sæti á þeim lista en Grikkland er í efsta sætinu. Um 13% aðspurða vildu ekki ferðast til Grikklands í ár og um 9% vildu ekki ferðast til Íslands. Næstu lönd sem ekki eru áfangastaðir breskra ferðamanna í ár eru Tyrkland, Rússland og Rúmenía. Hvað Grikkland og Ísland varðar sögðust Bretar ekki vilja eyða sumarfríi sínu þar m.a. sökum óstöðugleikans í efnahagsmálum þessara landa.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent