Ekki hægt að reiða sig jafnmikið á Bandaríkin lengur 25. júní 2010 07:25 Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að heimurinn geti ekki reitt sig lengur á Bandaríkin í jafnmiklum mæli og áður til að koma efnahagslífi sínu á réttan kjöl. Geithner hvetur Evrópuþjóðir í staðinn til að einbeita sér að hagvexti auk þess að skera niður opinber útgjöld til að ná sér út úr fjármálakreppunni. Geithner lét þessi orð falla í Washington í viðtali við BBC í gærkvöldi en um helgina munu bæði G8 og G20 löndin funda í Toronto í Kanada. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Timothy Geithner fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir að heimurinn geti ekki reitt sig lengur á Bandaríkin í jafnmiklum mæli og áður til að koma efnahagslífi sínu á réttan kjöl. Geithner hvetur Evrópuþjóðir í staðinn til að einbeita sér að hagvexti auk þess að skera niður opinber útgjöld til að ná sér út úr fjármálakreppunni. Geithner lét þessi orð falla í Washington í viðtali við BBC í gærkvöldi en um helgina munu bæði G8 og G20 löndin funda í Toronto í Kanada.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira