Hækkanir á olíuverðinu ganga til baka 28. febrúar 2011 13:29 Hinar miklu hækkanir á heimsmarkaðsverði á olíu hafa stöðvast í dag og raunar gengið aðeins til baka. Þannig hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 0,2% í dag og er komið rétt undir 112 dollara á tunnuna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að verðið á bandarísku léttolíunni hefur staðið í stað í dag í tæpum 98 dollurum á tunnuna en verðið var á hraðleið í 100 dollarana fyrir helgina. Það eru einkum fregnir um að Saudi Arabar hafa aukið framleiðslu sína í febrúar þannig að framboðið á markaðinum er nú álíka mikið og það var áður en mótmælin hófust í Túns og Líbýu. Talið er að Saudi Arabar dæli nú um 9 milljón tunnum á dag en í janúar nam dagsframleiðsla þeirra 8,3 milljónum tunna. Hinsvegar nýtur gullverðið enn ”góðs” af ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafsins. Gullverðið er komið í tæpa 1.412 dollara og líkur á að febrúar sé besti mánuðurinn á gullmarkaðinum síðan í nóvember 2009. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hinar miklu hækkanir á heimsmarkaðsverði á olíu hafa stöðvast í dag og raunar gengið aðeins til baka. Þannig hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 0,2% í dag og er komið rétt undir 112 dollara á tunnuna. Í frétt um málið á börsen.dk segir að verðið á bandarísku léttolíunni hefur staðið í stað í dag í tæpum 98 dollurum á tunnuna en verðið var á hraðleið í 100 dollarana fyrir helgina. Það eru einkum fregnir um að Saudi Arabar hafa aukið framleiðslu sína í febrúar þannig að framboðið á markaðinum er nú álíka mikið og það var áður en mótmælin hófust í Túns og Líbýu. Talið er að Saudi Arabar dæli nú um 9 milljón tunnum á dag en í janúar nam dagsframleiðsla þeirra 8,3 milljónum tunna. Hinsvegar nýtur gullverðið enn ”góðs” af ástandinu fyrir botni Miðjarðarhafsins. Gullverðið er komið í tæpa 1.412 dollara og líkur á að febrúar sé besti mánuðurinn á gullmarkaðinum síðan í nóvember 2009.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira