Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2011 21:15 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira