Fitch setur lánshæfi Grikklands í ruslflokk 17. janúar 2011 08:35 Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur ákveðið að setja lánshæfiseinkunn Grikklands í ruslflokk eða BB+ með neikvæðum horfum. Þar með fylgir Fitch í fótspor Moody´s og Standard & Poor´s sem einnig eru með lánshæfieinkunn landsins í ruslflokki. Sökum ákvörðunnar Fitch hækkuðu vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum Grikklands aftur yfir 11% en vextirnir höfðu lækkað úr 12,6% fyrir aðeins viku síðan og niður undir 11%. Grísk stjórnvöld brugðust við ákvörðun Fitch með því að hundskamma matsfyrirtækið og segja að matsferli þess, sem og annarra matsfyrirtækja, væri meingallað. Fjárfestar hafa losað sig við grísk skuldabréf í kjölfar ákvörðunnar Fitch sem tilkynnt var fyrir helgina. Hafa þeir m.a. leitað í gull og aðra hrávöru í staðinn. Þannig endaði þriggja daga verðlækkunarhrina á gulli á föstudag og það tók að hækka aftur í verði á alþjóðlegum mörkuðum, að því er segir í umfjöllun börsen.dk um málið.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira