Hörð gagnrýni á AGS frá endurskoðendum sjóðsins 10. febrúar 2011 09:15 Sjálfstæðir endurskoðendur/matsmenn (IEO) Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gagnrýna sjóðinn harðlega fyrir að hafa ekki séð fjármálakreppuna fyrir árið 2007. Meðal annars er gagnrýnt að í skýrslu sinni um Ísland árið 2007 hafi AGS ekki einbeitt sér að þeirri staðreynd að stærð bankakerfis landsins var orðin 1.000% af landsframleiðslu þess. Fjallað er um málið í Guardian en IEO hafa sent frá sér 50 síðan skýrslu um frammistöðu AGS í undanfara kreppunnar. Þar kemur m.a. fram að sjóðurinn hafi dregið úr þeirri áhættu sem var til staðar og fagnað léttvægu eftirliti með fjármálamörkuðum. Dominique Strauss-Khan forstjóri AGS segir það auðmýkjandi fyrir sjóðinn að hafa ekki varað fyrr við því ástandi sem var að skapast. Strauss-Khan var ekki orðinn forstjóri sjóðins þau ár, 2004 til 2007, sem skýrslan nær yfir. Hann segir að síðan þá hafi ýmisar mikilvægar endurbætur orðið á starfsemi sjóðsins og komið hafi verið á fót kerfi sem gerir sjóðnum auðveldara með að meta áhættur fyrr en áður. Hvað varðar eftirlit með fjármálamörkuðum kemur fram að AGS var mjög hrifinn af þeirri stefnu sem Bandaríkjamenn höfðu um að markaðirnir ættu meir og minna að sinna sjálfir sínum eftirlitsstörfum. AGS boðaði m.a. að aðrar þjóðir ættu að taka Bandaríkin sér til fyrirmyndar í þessum efnum. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sjálfstæðir endurskoðendur/matsmenn (IEO) Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gagnrýna sjóðinn harðlega fyrir að hafa ekki séð fjármálakreppuna fyrir árið 2007. Meðal annars er gagnrýnt að í skýrslu sinni um Ísland árið 2007 hafi AGS ekki einbeitt sér að þeirri staðreynd að stærð bankakerfis landsins var orðin 1.000% af landsframleiðslu þess. Fjallað er um málið í Guardian en IEO hafa sent frá sér 50 síðan skýrslu um frammistöðu AGS í undanfara kreppunnar. Þar kemur m.a. fram að sjóðurinn hafi dregið úr þeirri áhættu sem var til staðar og fagnað léttvægu eftirliti með fjármálamörkuðum. Dominique Strauss-Khan forstjóri AGS segir það auðmýkjandi fyrir sjóðinn að hafa ekki varað fyrr við því ástandi sem var að skapast. Strauss-Khan var ekki orðinn forstjóri sjóðins þau ár, 2004 til 2007, sem skýrslan nær yfir. Hann segir að síðan þá hafi ýmisar mikilvægar endurbætur orðið á starfsemi sjóðsins og komið hafi verið á fót kerfi sem gerir sjóðnum auðveldara með að meta áhættur fyrr en áður. Hvað varðar eftirlit með fjármálamörkuðum kemur fram að AGS var mjög hrifinn af þeirri stefnu sem Bandaríkjamenn höfðu um að markaðirnir ættu meir og minna að sinna sjálfir sínum eftirlitsstörfum. AGS boðaði m.a. að aðrar þjóðir ættu að taka Bandaríkin sér til fyrirmyndar í þessum efnum.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent