Bakkavör dregur úr uppsögnum í Bretlandi 17. janúar 2011 14:48 Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Í frétt um málið á BBC segir að í stað þess að segja upp 170 starfsmönnum muni Bakkavör aðeins segja upp 35 þeirra. Þar að auki muni yfir 140 starfsmenn láta af störfum af eigin hvötum með starfslokasamningi. Talsmaður verkalýðsfélagsins er ánægður með niðurstöðu málsins, einkum að 140 starfsmenn fái nú starfslokasamning í stað þess að vera sagt upp einhliða. Bakkavör segir að fyrirtækið hafi gefið verulega eftir í samningaviðræðunum. Upphaflega hafi staðið til að segja upp 350 manns en því hafi síðan verið breytt í 170 starfsmenn. Tengdar fréttir Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46 Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bakkavör hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið The Unite union í Lincolnshire í Bretlandi. Samkomulagið felur í sér að Bakkavör dregur verulega úr áformum sínum um uppsagnir í verkmiðju sinni í héraðinu. Í frétt um málið á BBC segir að í stað þess að segja upp 170 starfsmönnum muni Bakkavör aðeins segja upp 35 þeirra. Þar að auki muni yfir 140 starfsmenn láta af störfum af eigin hvötum með starfslokasamningi. Talsmaður verkalýðsfélagsins er ánægður með niðurstöðu málsins, einkum að 140 starfsmenn fái nú starfslokasamning í stað þess að vera sagt upp einhliða. Bakkavör segir að fyrirtækið hafi gefið verulega eftir í samningaviðræðunum. Upphaflega hafi staðið til að segja upp 350 manns en því hafi síðan verið breytt í 170 starfsmenn.
Tengdar fréttir Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46 Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reiði í garð Bakkavarar í Bretlandi vegna uppsagna Mikil reiði ríkir í garð Bakkavarar í Bretlandi hjá verkalýðsfélagi í Lincolnshire eftir að Bakkavör ákvað að slíta viðræðum um hópuppsagnir í verksmiðju sinni í Spalding. Bakkavör er búin að segja 170 starfsmönnum upp í verksmiðjunni. 9. desember 2010 08:46
Efnt til mótmæla við höfuðstöðvar Bakkavarar Efnt verður til mótmælaaðgerða, kröfugöngu og útifundar föstudaginn 17. desember í Spalding þar sem höfðuðstöðvar Bakkavarar eru til húsa. Það er breska verkalýðssambandið Unite the Union, systursamtök Starfsgreinasambands Íslands, sem stendur fyrir mótmælunum. 14. desember 2010 10:22