Fyrrum rappari fær uppreisn æru 4. maí 2011 12:00 „Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb Hlustendaverðlaunin Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira