Gegn fullu gjaldi Guðmundur Örn Jónsson skrifar 31. ágúst 2011 06:00 Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu.
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar