Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júní 2012 20:02 Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir. Reykjavík Trúmál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir.
Reykjavík Trúmál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira