Vill beita hrossum gegn sinu Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2012 22:45 Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott." Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar segir hrossabeit eitt besta ráðið til að sporna gegn hættu á gróðureldum. Þá hvetur hann til þess að skógræktarsvæði verði skipulögð með brunahólfum. Vegna langvarandi þurrka í sumar hafa menn víða um land verið á varðbergi vegna hættu á gróðureldum og þess er skemmst að minnast að almannavarnir héldu nýlega fund með sumarhúsaeigendum í Skorradal þar sem viðbragðsáætlun var kynnt. Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar, segir að menn hefðu þurft að gæta að því betur, við skipulagningu jarða í skógrækt, að gert væri ráð fyrir brunahólfum, - að skógarsvæðin væru aðskilin, - að þetta væri ekki allt í bendu þannig að það færi ekki allur skógurinn ef eldur kæmi upp. Sinan er einna hættulegust og Bjarni minnist Mýraeldanna fyrir sex árum. Hann segir að þá hafi menn tekið eftir því að eldurinn stöðvaðist og fór ekki yfir svæði þar sem hross höfðu verið að beit. Slökkviliðsstjórinn segir að því miður verði margir tortryggnir ef minnst er á það að fá hross inn í þessi svæði til að hreinsa svolítið til. „Þau gera ekkert nema bara gott."
Borgarbyggð Skorradalshreppur Slökkvilið Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira