Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi eftir stöðugar lækkanir í rúma viku.
Tunnan af Brent olíunni fór yfir 112 dollara í morgun en hefur síðan gefið aðeins eftir og stendur í 111,5 dollurum. Síðdegis í gær var verðið á Brent olíunni komið niður í rúma 110 dollara á tunnuna. Svipaða sögu er að segja af bandarísku léttolíunni sem en tunnunan af henni kostar 91 dollara í augnablikinu.
Það er einkum óvissan í Venesúela eftir fráfall Hugo Chavez sem veldur þessum verðbreytingum.
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent


Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf
