Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2013 10:30 Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Þýska liðið Borussia Dortmund skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum keppninnar. „Við máttum ekki eða þeir leyfðu okkur hreinlega ekki að komast áfram," sagði Manuel Pellegrini á blaðamannafundi eftir leikinn. „Eftir að við komumst 2-1 yfir í leiknum þá var engin dómgæsla í gangi. Þeir pressuðu okkur aftur með olnbogaskotum og hrindingum. Það áttu að fara tvö rauð spjöld á loft en fóru ekki og það var tvöföld rangstaða í sigurmarkinu sem átti því aldrei að standa," sagði Pellegrini. „Það var talað um að þetta væri besta liðið í Evrópu en undir lokin treystu þeir bara á langa bolta fram. Við sitjum eftir með sárt ennið," sagði Pellegrini. Michel Platini, forseti UEFA, er mjög óvinsæll í Malaga eftir að félagið var sett í bann frá Evrópukeppnum frá og með næsta tímabilið eftir að hafa ekki staðið við greiðslur. „Okkur grunar að Platini og allir hinir séu á bak við þetta. Það er auðveldara að gera þetta við okkur af því að við erum Malaga en ekki Real Madrid," sagði Joaquin, leikmaður Malaga, í útvarpsviðtali á Spáni. Það er hægt að sjá svipmyndir frá leikjunum í Meistaradeildarmörkunum frá því í gærkvöldi en þátturinn með Þorsteini Joð, Hirti Hjartarsyni og Reyni Leóssyni er aðgengilegur með því að smella hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Þýska liðið Borussia Dortmund skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði sér með því sæti í undanúrslitum keppninnar. „Við máttum ekki eða þeir leyfðu okkur hreinlega ekki að komast áfram," sagði Manuel Pellegrini á blaðamannafundi eftir leikinn. „Eftir að við komumst 2-1 yfir í leiknum þá var engin dómgæsla í gangi. Þeir pressuðu okkur aftur með olnbogaskotum og hrindingum. Það áttu að fara tvö rauð spjöld á loft en fóru ekki og það var tvöföld rangstaða í sigurmarkinu sem átti því aldrei að standa," sagði Pellegrini. „Það var talað um að þetta væri besta liðið í Evrópu en undir lokin treystu þeir bara á langa bolta fram. Við sitjum eftir með sárt ennið," sagði Pellegrini. Michel Platini, forseti UEFA, er mjög óvinsæll í Malaga eftir að félagið var sett í bann frá Evrópukeppnum frá og með næsta tímabilið eftir að hafa ekki staðið við greiðslur. „Okkur grunar að Platini og allir hinir séu á bak við þetta. Það er auðveldara að gera þetta við okkur af því að við erum Malaga en ekki Real Madrid," sagði Joaquin, leikmaður Malaga, í útvarpsviðtali á Spáni. Það er hægt að sjá svipmyndir frá leikjunum í Meistaradeildarmörkunum frá því í gærkvöldi en þátturinn með Þorsteini Joð, Hirti Hjartarsyni og Reyni Leóssyni er aðgengilegur með því að smella hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira