Stýrivextir í Danmörku komnir niður í 0,2% 2. maí 2013 15:07 Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands Posten segir að sérfræðingar hafi átt von á þessari stýrivaxtalækkun í kjölfar þess að Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði sína stýrivexti um 0,25 prósentur fyrr í dag. Raunar áttu sumir von á að danski seðlabankinn myndi fylgja þeim evrópska alveg eftir með vaxtalækkunina. Jes Asmunssen aðalhagfræðingur Handelsbanken segir í samtali við Jyllands Posten að sennilega hafi Seðlabanki Danmerkur valið að fylgja ECB ekki alveg til að eiga örlítið svigrúm til að lækka vextina enn frekar ef ECB gerir slíkt í náinni framtíð. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Danmerkur hefur lækkað stýrivexti sína um 0,1 prósentu og eru þeir þar með komnir niður í 0,2%. Hafa þessir vextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Í frétt um málið á vefsíðu Jyllands Posten segir að sérfræðingar hafi átt von á þessari stýrivaxtalækkun í kjölfar þess að Seðlabanki Evrópu (ECB) lækkaði sína stýrivexti um 0,25 prósentur fyrr í dag. Raunar áttu sumir von á að danski seðlabankinn myndi fylgja þeim evrópska alveg eftir með vaxtalækkunina. Jes Asmunssen aðalhagfræðingur Handelsbanken segir í samtali við Jyllands Posten að sennilega hafi Seðlabanki Danmerkur valið að fylgja ECB ekki alveg til að eiga örlítið svigrúm til að lækka vextina enn frekar ef ECB gerir slíkt í náinni framtíð.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira