Listaverkauppboð Christie´s sló öll met 16. maí 2013 13:25 Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að tæplega hálfur milljarður dollara eða um 60 milljarðar króna hafi fengist fyrir verkin á uppboðinu. Þetta er hæsta upphæð sem fengist hefur á einu uppboði í sögunni. 16 önnur verðmet voru slegin en 9 af verkunum fóru á yfir 10 milljónir dollara, eða 1,2 milljarða kr. hvert og 23 verk fóru á yfir 5 milljónir dollara. Meðal verka sem boðin voru upp má nefna verk eftir Jackson Pollock, Roy Lichtenstein og Jean-Michel Basquiat. Hæsta verðið fyrir málverk á uppboðinu kom í hlut verksins Number 19 eftir Pollock frá árinu 1948. Fyrir það verk fengust rúmlega 58 milljónir dollara sem var nærri tvöfalt verðmatið á því fyrir uppboðið. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur á uppboði fyrir verk eftir Pollock. Eitt af verkum Lichtenstein var slegið á rúmlega 56 milljónir dollara sem er einnig hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk eftir þann málara og eitt af verkum Basquiat var slegið á tæplega 49 milljónir dollara sem einnig er met. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppboð á nútíma myndlistarverkum hjá Christie´s í New York í gærkvöldi sló öll fyrri verðmet hvað heildarupphæðina varðar. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að tæplega hálfur milljarður dollara eða um 60 milljarðar króna hafi fengist fyrir verkin á uppboðinu. Þetta er hæsta upphæð sem fengist hefur á einu uppboði í sögunni. 16 önnur verðmet voru slegin en 9 af verkunum fóru á yfir 10 milljónir dollara, eða 1,2 milljarða kr. hvert og 23 verk fóru á yfir 5 milljónir dollara. Meðal verka sem boðin voru upp má nefna verk eftir Jackson Pollock, Roy Lichtenstein og Jean-Michel Basquiat. Hæsta verðið fyrir málverk á uppboðinu kom í hlut verksins Number 19 eftir Pollock frá árinu 1948. Fyrir það verk fengust rúmlega 58 milljónir dollara sem var nærri tvöfalt verðmatið á því fyrir uppboðið. Þetta er hæsta verð sem fengist hefur á uppboði fyrir verk eftir Pollock. Eitt af verkum Lichtenstein var slegið á rúmlega 56 milljónir dollara sem er einnig hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk eftir þann málara og eitt af verkum Basquiat var slegið á tæplega 49 milljónir dollara sem einnig er met.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira