Ný Xbox kynnt til sögunnar Jóhannes Stefánsson skrifar 23. maí 2013 10:50 Starfsmaður Microsoft kynnir vélina til leiks Í Redmond Mynd/ Getty Microsoft kynnti í vikunni nýja leikjavél, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington. Microsoft segir að leikjavélin muni bjóða upp á allt sem þarf í afþreyingu, sjónvarpi og leikjum á einum stað. Vélin var kynnt til leiks sjö og hálfu ári eftir að forveri hennar, Xbox 360 kom út, en hennar hafði verið beðið með óþreyju af aðdáendum Xbox leikjavélanna. Vélin er sú þriðja í röðinni. Aðdáendur Xbox í Bretlandi eru samkvæmt upplýsingum IGN vonsviknir með hina nýju vél en Microsoft lagði áherslu á að um „afþreyingarmiðstöð“ væri að ræða á meðan stór hluti aðdáendanna hefði viljað sjá áhersluna beinast meira að vélinni sem leikjavél. Í vélinni eru 8GB af innraminni, 8 kjarna örgjörvi, 500GB harður diskur, Blu-Ray drif, HDMI tengi, USB 3.0, 820.11n þráðlaust netkort og fleira. Þá býður vélin upp á nýja útgáfu af Kinect skynjaranum. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt Microsoft af kynningunni: Leikjavísir Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft kynnti í vikunni nýja leikjavél, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington. Microsoft segir að leikjavélin muni bjóða upp á allt sem þarf í afþreyingu, sjónvarpi og leikjum á einum stað. Vélin var kynnt til leiks sjö og hálfu ári eftir að forveri hennar, Xbox 360 kom út, en hennar hafði verið beðið með óþreyju af aðdáendum Xbox leikjavélanna. Vélin er sú þriðja í röðinni. Aðdáendur Xbox í Bretlandi eru samkvæmt upplýsingum IGN vonsviknir með hina nýju vél en Microsoft lagði áherslu á að um „afþreyingarmiðstöð“ væri að ræða á meðan stór hluti aðdáendanna hefði viljað sjá áhersluna beinast meira að vélinni sem leikjavél. Í vélinni eru 8GB af innraminni, 8 kjarna örgjörvi, 500GB harður diskur, Blu-Ray drif, HDMI tengi, USB 3.0, 820.11n þráðlaust netkort og fleira. Þá býður vélin upp á nýja útgáfu af Kinect skynjaranum. Hér að neðan gefur að líta úrdrátt Microsoft af kynningunni:
Leikjavísir Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira