Netflix tapar nær 1.800 myndum og þáttum 21. maí 2013 12:27 Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi. Netflix Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Afþreyingarveitan Netflix mun tapa rétt tæplega 1.800 kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í þessum mánuði. Ástæðan er að samningar sem Netflix hefur við MGM, Universal og Warner Bros. renna út fyrir mánaðarmótin. Fjallað er um málið á vefsíðunni The Verge. Þar segir að í fyrstu mun þetta aðeins hafa áhrif á Bandaríkjamarkaði. Raunar er haft eftir Joris Evers talsmanni Netflix að málið hafi engin áhrif á þjónustu veitunnar á alþjóðavettvangi utan Bandaríkjanna. Fram kemur að fyrrgreind kvikmyndafélög hafa ekki í hyggju að endurnýja samninga sína við Netflix. Það þýðir meðal annars að James Bond myndirnar detta út hjá Netflix sem og 15 þáttaraðir af South Park. Í öðrum miðlum hefur komið fram að ástæðan fyrir því að samningar við Netflix verða ekki endurnýjaðir eru að kvikmyndafélögin vilja koma á fót eigin afþreyingarveitum í stíl við Netflix. Þannig hefur Warner Bros. komið á fót Warner Instant í þeim tilgangi.
Netflix Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira