Japanir hætta að selja hundamat úr íslensku langreyðarkjöti 31. maí 2013 10:16 Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent