Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Jóhannes Stefánsson skrifar 16. júlí 2013 12:08 Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent