20 í símaleit slösuðust í loftbyssubrjálæði Þorgils Jónsson skrifar 14. ágúst 2013 10:10 Fólk missti sig eilítið við að tryggja sér nýjasta símann frá LG. Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu síðastliðinn föstudag. Þeir sem stóðu fyrir kynningunni höfðu komið gjafamiðum fyrir LG G2-síma inni í 100 helíumblöðrum sem sleppt var upp í loft. Margir þeirra vongóðu sem mættu á svæðið voru vel undirbúnir, með oddhvöss prik og jafnvel loftbyssur. Kappið bar fólk þó ofurliði með fyrrgreindum afleiðingum. Fyrirtækið hefur beðist afsökunar og útilokað að álíka aðferðum verði beitt við kynningar í framtíðinni. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tuttugu slösuðust þegar farsímaframleiðandinn LG stóð fyrir kynningu á nýjasta símanum úr sinni smiðju í Seúl í Suður-Kóreu síðastliðinn föstudag. Þeir sem stóðu fyrir kynningunni höfðu komið gjafamiðum fyrir LG G2-síma inni í 100 helíumblöðrum sem sleppt var upp í loft. Margir þeirra vongóðu sem mættu á svæðið voru vel undirbúnir, með oddhvöss prik og jafnvel loftbyssur. Kappið bar fólk þó ofurliði með fyrrgreindum afleiðingum. Fyrirtækið hefur beðist afsökunar og útilokað að álíka aðferðum verði beitt við kynningar í framtíðinni.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira