Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. september 2013 18:27 Nýja Android stýrikerfið verður notað í milljónum snjallsíma og spjaldtölva á næstu misserum. Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira