Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2013 14:45 Gareth Bale. Mynd/AFP Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Það er athyglisvert að skoða listann yfir þá leikmenn sem hafa á einhverjum tímapunkti verið dýrasti knattspyrnumaður heims undanfarin 53 ár. Frá og með árinu 1961 þá hafa 23 leikmenn fengið þennan "þungbæra" stimpil. Diego Maradona er sá eini sem hefur verið keyptur tvisvar fyrir metfé en það muna mun færri eftir Ítalanum Gianluigi Lentini sem varð dýrasti knattspyrnumaður í heims í fjögur frá 1992 til 1996. Vísis hefur tekið saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir fyrir heimsmet upphæð frá 1960 og má sjá hann hérna fyrir neðan. Þróun metsins yfir dýrasta knattspyrnumann heims 1960-2013:Johan Cruyff.Mynd/AFP152 þúsund pund Luis Suárez Spænskur miðjumaður Frá Barcelona til Internazionale 1961250 þúsund pund Angelo Sormani Brasilískur framherji Frá Mantova til Roma 1963300 þúsund pund Harald Nielsen Danskur framherji Frá Bologna til Internazionale 1967500 þúsund pund Pietro Anastasi Ítalskur framherji Frá Varese til Juventus 1968922 þúsund pund Johan Cruyff Hollenskur miðjumaður/framherji Frá Ajax til Barcelona 19731,2 milljón punda Giuseppe Savoldi Ítalskur framherji Frá Bologna til Napoli 19751,75 milljón punda Paolo Rossi Ítalskur framherji Frá Vicenza til Juventus 1976Diego MaradonaMynd/AFP3 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Boca Juniors til Barcelona 19825 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Barcelona til Napoli 19846 milljónir punda Ruud Gullit Hollenskur miðjumaður Frá PSV Eindhoven til AC Milan 19878 milljónir punda Roberto Baggio Ítalskur framherji Frá Fiorentina til Juventus 199010 milljónir punda Jean-Pierre Papin Franskur framherji Frá Marseille til AC Milan 199212 milljónir punda Gianluca Vialli Ítalskur framherji Frá Sampdoria til Juventus 199213 milljónir punda Gianluigi Lentini Ítalskur miðjumaður/framherji Frá Torino til AC Milan 1992Alan Shearer.Mynd/NordicPhotos/Getty15 milljónir punda Alan Shearer Enskur framherji Frá Blackburn Rovers til Newcastle United 199619,5 milljónir punda Ronaldo Brasilískur framherji Frá Barcelona til Internazionale 199721,5 milljón punda Denílson Brasilískur miðjumaður/framherji Frá Sao Paulo til Real Betis 199832 milljónir punda Christian Vieri Ítalskur framherji Frá Lazio til Internazionale 199935,5 milljónir punda Hernán Crespo Argentínskur framherji Frá Parma til Lazio 2000Luis Figo.Mynd/NordicPhotos/Getty37 milljónir pundaLuís Figo Portúgalskur miðjumaður Frá Barcelona til Real Madrid 2000 46,6 milljónir pundaZinedine Zidane Franskur miðjumaður Frá Juventus til Real Madrid 2001 56 milljónir pundaKaká Brasilískur miðjumaður Frá AC Milan til Real Madrid 2009Cristiano Ronaldo.Mynd/NordicPhotos/Getty80 milljónir punda Cristiano Ronaldo Portúgalskur miðjumaður/framherji Frá Manchester United til Real Madrid 200985,3 milljónir punda Gareth Bale Velskur miðjumaður Frá Tottenham til Real Madrid 2013 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Það er athyglisvert að skoða listann yfir þá leikmenn sem hafa á einhverjum tímapunkti verið dýrasti knattspyrnumaður heims undanfarin 53 ár. Frá og með árinu 1961 þá hafa 23 leikmenn fengið þennan "þungbæra" stimpil. Diego Maradona er sá eini sem hefur verið keyptur tvisvar fyrir metfé en það muna mun færri eftir Ítalanum Gianluigi Lentini sem varð dýrasti knattspyrnumaður í heims í fjögur frá 1992 til 1996. Vísis hefur tekið saman lista yfir þá knattspyrnumenn sem hafa verið keyptir fyrir heimsmet upphæð frá 1960 og má sjá hann hérna fyrir neðan. Þróun metsins yfir dýrasta knattspyrnumann heims 1960-2013:Johan Cruyff.Mynd/AFP152 þúsund pund Luis Suárez Spænskur miðjumaður Frá Barcelona til Internazionale 1961250 þúsund pund Angelo Sormani Brasilískur framherji Frá Mantova til Roma 1963300 þúsund pund Harald Nielsen Danskur framherji Frá Bologna til Internazionale 1967500 þúsund pund Pietro Anastasi Ítalskur framherji Frá Varese til Juventus 1968922 þúsund pund Johan Cruyff Hollenskur miðjumaður/framherji Frá Ajax til Barcelona 19731,2 milljón punda Giuseppe Savoldi Ítalskur framherji Frá Bologna til Napoli 19751,75 milljón punda Paolo Rossi Ítalskur framherji Frá Vicenza til Juventus 1976Diego MaradonaMynd/AFP3 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Boca Juniors til Barcelona 19825 milljónir punda Diego Maradona Argentínskur miðjumaður/framherji Frá Barcelona til Napoli 19846 milljónir punda Ruud Gullit Hollenskur miðjumaður Frá PSV Eindhoven til AC Milan 19878 milljónir punda Roberto Baggio Ítalskur framherji Frá Fiorentina til Juventus 199010 milljónir punda Jean-Pierre Papin Franskur framherji Frá Marseille til AC Milan 199212 milljónir punda Gianluca Vialli Ítalskur framherji Frá Sampdoria til Juventus 199213 milljónir punda Gianluigi Lentini Ítalskur miðjumaður/framherji Frá Torino til AC Milan 1992Alan Shearer.Mynd/NordicPhotos/Getty15 milljónir punda Alan Shearer Enskur framherji Frá Blackburn Rovers til Newcastle United 199619,5 milljónir punda Ronaldo Brasilískur framherji Frá Barcelona til Internazionale 199721,5 milljón punda Denílson Brasilískur miðjumaður/framherji Frá Sao Paulo til Real Betis 199832 milljónir punda Christian Vieri Ítalskur framherji Frá Lazio til Internazionale 199935,5 milljónir punda Hernán Crespo Argentínskur framherji Frá Parma til Lazio 2000Luis Figo.Mynd/NordicPhotos/Getty37 milljónir pundaLuís Figo Portúgalskur miðjumaður Frá Barcelona til Real Madrid 2000 46,6 milljónir pundaZinedine Zidane Franskur miðjumaður Frá Juventus til Real Madrid 2001 56 milljónir pundaKaká Brasilískur miðjumaður Frá AC Milan til Real Madrid 2009Cristiano Ronaldo.Mynd/NordicPhotos/Getty80 milljónir punda Cristiano Ronaldo Portúgalskur miðjumaður/framherji Frá Manchester United til Real Madrid 200985,3 milljónir punda Gareth Bale Velskur miðjumaður Frá Tottenham til Real Madrid 2013
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira