Fölsuð auglýsing í nafni Apple hefur náð útbreiðslu á netinu þar sem fullyrt er að með hinu nýútkomna iOS 7-stýrikerfi sé hægt að vatnsverja síma og spjaldtölvur frá Apple.
Átti að vera hægt að slökkva á aflgjafanum með uppfærslunni og þannig verja rafkerfi símans. Auglýsingin er þó uppspuni frá rótum og því að sjálfsögðu ekki frá Apple komin. Hafa þó nokkrir iOS 7-notendur fallið fyrir gabbinu og eyðilagt tæki sín við að dýfa þeim í vatn.
Notendur hafa í kjölfarið varað aðra við að bleyta tækin og vanda hinum óþekktu hrekkjalómum ekki kveðjurnar
Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér
Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Mest lesið

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent