Ísland þriðja tæknivæddasta land heims 7. október 2013 16:37 Ísland er í þriðja sæti í skýrslu Alþjóðafjarskiptastofnunarinnar (ITU) yfir tæknivæddustu ríki heims með tilliti til fjarskipta. Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. ITU er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, en hún gaf út skýrslu sína í dag sem mælir hversu vel heimsbyggðin er net- og farsímatengd. Samkvæmt spám stofnunarinnar verða 6,8 milljarðar farsímatenginga í heiminum við lok ársins, sem er sami fjöldi og mannfjöldi jarðarinnar í heild sinni. Heilt yfir eru 2,7 milljarðar manna nettengdir. ITU mælir leggur mat á um 160 þjóðir eftir því hversu vel þær eru nettengdar, netnotkun þeirra og netfærni og ber saman niðurstöður frá 2011 og 2012. Afríkuríkið Níger vermir neðsta sætið sem staðfestir að velmegunarlöndin halda áfram að vera mun betur tæknivædd en þau fátækari. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ísland er í þriðja sæti í skýrslu Alþjóðafjarskiptastofnunarinnar (ITU) yfir tæknivæddustu ríki heims með tilliti til fjarskipta. Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. ITU er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, en hún gaf út skýrslu sína í dag sem mælir hversu vel heimsbyggðin er net- og farsímatengd. Samkvæmt spám stofnunarinnar verða 6,8 milljarðar farsímatenginga í heiminum við lok ársins, sem er sami fjöldi og mannfjöldi jarðarinnar í heild sinni. Heilt yfir eru 2,7 milljarðar manna nettengdir. ITU mælir leggur mat á um 160 þjóðir eftir því hversu vel þær eru nettengdar, netnotkun þeirra og netfærni og ber saman niðurstöður frá 2011 og 2012. Afríkuríkið Níger vermir neðsta sætið sem staðfestir að velmegunarlöndin halda áfram að vera mun betur tæknivædd en þau fátækari.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira