Apple og Microsoft í hár saman Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. október 2013 15:58 Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. mynd/365 Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Risafyrirtækin Apple og Microsoft eru nú komin í hár saman. Átökin milli fyrirtækjanna hófust í fyrradag þegar Apple kynnti iPad Air 1 fyrir heiminum í San Francisco. Þetta kemur fram á Venturbeat. Það var áberandi á kynningunni hversu mikið Apple potaði í samkeppnisaðila sína. Apple skaut sérstklega hörðum skotum að Microsoft og eitt það beinskeyttasta kom frá forstjóranum sjálfum, Tim Cook sem gagnrýndi Surface, nýtt tæki frá Microsoft harðlega. Apple sagði Microsoft reyna að breyta PC tölvum í spjaldtölvur og spjaldtölvum í PC. „Hver veit hvað þeir gera næst,“ spurði hann. Á meðan Surface er talið kjarninn í því koma skal hjá Microsoft segir Tim Cook að tækið sýni best að önnur fyrirtæki sé ekki tilbúin til þess að kveðja gamla PC heiminn, þar sem fólk skrifaði á lyklaborð, en ekki snertiskjái. Microsoft hefur nú skotið nokkrum föstum skotum til baka. Það sem Microsoft hefur meðal annars sagt er, að ólíkt iPad sé Surface tæki til þess að vinna á. Þeir segja að Surface sé einfalt tæki á viðráðanlegu verði. Þar sem Surface bjóði bæði upp á snertiskjá og lyklaborð sé að hægt nota tækið bæði þegar maður hallar sér aftur en líka þegar setið er við borð. „Á Surface er bæði hægt leika sér á og nota það til að vinna á ,“ segir yfirmaður innan Microsoft, Frank Shaw.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira