Minni fjölgun starfa en var spáð UE skrifar 22. október 2013 15:00 Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum veldur margvíslegum vandræðum. Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 148 þúsund í september. Hagfræðingar höfðu spáð fyrir um aukningu um 180 þúsund störf í september. Þetta er því minni aukning en spáð var. Atvinnuleysi var 7,2% í september en það var 7,3% í ágúst. Þetta kemur fram á fréttavefsíðu BBC. Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu þessara gagna. Næstu tölur um atvinnuleysi í Bandaríkjunum verða birtar áttunda nóvember, viku á eftir áætlun. Seinkunin skýrist af lokun ríkisstofnana. Ríkisstarfsmennirnir hjá Vinnumálastofnun Bandaríkjanna voru sendir í launalaust leyfi á meðan á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum stóð sem vekur upp efasemdir um að stofnunin geti safnað áreiðanlegum gögnum um októbermánuð. Seinkun á tölum fyrir september veldur aftur seinkun á tölum fyrir október. Önnur ástæða fyrir því að tölurnar fyrir október verða seint á ferðinni er að erfitt er að mæla óbein áhrif lokunar ríkisstofnana á atvinnumissi í einkageiranum. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 148 þúsund í september. Hagfræðingar höfðu spáð fyrir um aukningu um 180 þúsund störf í september. Þetta er því minni aukning en spáð var. Atvinnuleysi var 7,2% í september en það var 7,3% í ágúst. Þetta kemur fram á fréttavefsíðu BBC. Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu þessara gagna. Næstu tölur um atvinnuleysi í Bandaríkjunum verða birtar áttunda nóvember, viku á eftir áætlun. Seinkunin skýrist af lokun ríkisstofnana. Ríkisstarfsmennirnir hjá Vinnumálastofnun Bandaríkjanna voru sendir í launalaust leyfi á meðan á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum stóð sem vekur upp efasemdir um að stofnunin geti safnað áreiðanlegum gögnum um októbermánuð. Seinkun á tölum fyrir september veldur aftur seinkun á tölum fyrir október. Önnur ástæða fyrir því að tölurnar fyrir október verða seint á ferðinni er að erfitt er að mæla óbein áhrif lokunar ríkisstofnana á atvinnumissi í einkageiranum.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira