Minni fjölgun starfa en var spáð UE skrifar 22. október 2013 15:00 Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum veldur margvíslegum vandræðum. Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 148 þúsund í september. Hagfræðingar höfðu spáð fyrir um aukningu um 180 þúsund störf í september. Þetta er því minni aukning en spáð var. Atvinnuleysi var 7,2% í september en það var 7,3% í ágúst. Þetta kemur fram á fréttavefsíðu BBC. Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu þessara gagna. Næstu tölur um atvinnuleysi í Bandaríkjunum verða birtar áttunda nóvember, viku á eftir áætlun. Seinkunin skýrist af lokun ríkisstofnana. Ríkisstarfsmennirnir hjá Vinnumálastofnun Bandaríkjanna voru sendir í launalaust leyfi á meðan á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum stóð sem vekur upp efasemdir um að stofnunin geti safnað áreiðanlegum gögnum um októbermánuð. Seinkun á tölum fyrir september veldur aftur seinkun á tölum fyrir október. Önnur ástæða fyrir því að tölurnar fyrir október verða seint á ferðinni er að erfitt er að mæla óbein áhrif lokunar ríkisstofnana á atvinnumissi í einkageiranum. Mest lesið Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 148 þúsund í september. Hagfræðingar höfðu spáð fyrir um aukningu um 180 þúsund störf í september. Þetta er því minni aukning en spáð var. Atvinnuleysi var 7,2% í september en það var 7,3% í ágúst. Þetta kemur fram á fréttavefsíðu BBC. Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum tafði fyrir útgáfu þessara gagna. Næstu tölur um atvinnuleysi í Bandaríkjunum verða birtar áttunda nóvember, viku á eftir áætlun. Seinkunin skýrist af lokun ríkisstofnana. Ríkisstarfsmennirnir hjá Vinnumálastofnun Bandaríkjanna voru sendir í launalaust leyfi á meðan á lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum stóð sem vekur upp efasemdir um að stofnunin geti safnað áreiðanlegum gögnum um októbermánuð. Seinkun á tölum fyrir september veldur aftur seinkun á tölum fyrir október. Önnur ástæða fyrir því að tölurnar fyrir október verða seint á ferðinni er að erfitt er að mæla óbein áhrif lokunar ríkisstofnana á atvinnumissi í einkageiranum.
Mest lesið Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira