Twitter skaut Google ref fyrir rass Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. nóvember 2013 15:53 Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. mynd/AFP Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara. Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara.
Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53