Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 14:48 Framleiðsla í Kína tók mikinn kipp upp á við á þriðja ársfjórðungi. Mynd/EPA Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira