Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu.
Íranir eiga fjórðu mestu olíubirgðir jarðarinnar en útflutningur á olíu hefur verið með minnsta móti vegna refsiaðgerðanna. Þrátt fyrir að nýja samkomulagið geri ekki ráð fyrir auknum olíuútflutningi, fyrsta hálfa árið í það minnsta, hefur verðið lækkað, ekki síst í ljósi þess að spennan í miðausturlöndum virðist nú minni en oft áður.
Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði

Mest lesið

Sólon lokað vegna gjaldþrots
Viðskipti innlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent

Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura
Viðskipti innlent


Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent

Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent

Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl
Viðskipti innlent

Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli
Viðskipti innlent

