Stærsta flugfélag heims lítur dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2013 22:28 Mynd/EPA Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Verð hlutabréfa í félaginu hækkaði mikið í verði eftir að félagið fór fyrst á markað undir tákninu AAL. Félagið gengur undir nafninu American Airlines. Frá þessu er sagt á vef BBC. Samruninn hafði áður verið stöðvaður af yfirvöldum í Bandaríkjunum vegna samkeppnissjónarmiða. Innan fyrirtækjanna tveggja er reiknað með að einn milljarður Bandaríkjadala sparist við samrunann. Hið nýja flugfélag fer nærri 6.700 flugferðir á dag, til fleiri en 330 áfangastaða í yfir 50 löndum. Yfir 100.000 starfsmenn vinna hjá flugfélaginu. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samruna flugfélaganna American Airlines og US Airways er nú lokið og úr er orðið stærsta flugfélag heims. Verð hlutabréfa í félaginu hækkaði mikið í verði eftir að félagið fór fyrst á markað undir tákninu AAL. Félagið gengur undir nafninu American Airlines. Frá þessu er sagt á vef BBC. Samruninn hafði áður verið stöðvaður af yfirvöldum í Bandaríkjunum vegna samkeppnissjónarmiða. Innan fyrirtækjanna tveggja er reiknað með að einn milljarður Bandaríkjadala sparist við samrunann. Hið nýja flugfélag fer nærri 6.700 flugferðir á dag, til fleiri en 330 áfangastaða í yfir 50 löndum. Yfir 100.000 starfsmenn vinna hjá flugfélaginu.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira