Róbótar koma pökkum til skila Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2013 09:29 Octocopter, frumgerð Amazon. Mynd/Amazon.com Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira