Helstu öpp Apple á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 16:28 Mynd/AFP Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD Fréttir ársins 2013 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Sagt er frá listanum á síðunni TNW. Candy Crush Saga virðist vera ótrvíræður sigurvegari ársins en athygli vekur að hinu nýja appi Vine hefur verið niðurhalað oftar en keppinauti þess, Instagram. Auk þess að velja öpp valdi Apple einnig helsta efni fyrirtækisins í skemmtannageiranum. Lag ársins er Royals með Lorde. Plata ársins The Heist með Macklemore & Ryan Lewis. Kvikmynd ársins er Gravity og þáttur ársins Breaking Bad.Ókeypis öpp í iPhone Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Vine Google Maps Snapchat Instagram Facebook Pandora Radio Despicable Me: Minion RushÖpp sem greiða þarf fyrir í iPhone Minecraft Heads Up! Temple Run: Oz Angry Birds Star Wars Plague Inc. Afterlight Free Music Download Pro – Mp3 Downloader Bloons TD 5 Sleep Cycle alarm clock Plants vs. ZombiesÓkeypis öpp í iPad Candy Crush Saga YouTube Temple Run 2 Calculator for iPad Free Skype for iPad Netflix Despicable Me: Minion Rush iBooks Facebook The Weather Channel for iPadÖpp sem greiða þarf fyrir í iPad Minecraft – Pocket Edition Pages Temple Run: Oz Plants vs. Zombies HD Angry Birds Star Wars HD Notability Angry Birds Star Wars II iMovie The Room Bad Piggies HD
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira