Kóngur og drottning endurheimta hásæti sín Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2013 13:56 Þessir höfundar sigla kátir inní hátíðina með góða sölu bóka sinna fyrirliggjandi. Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Síðasti sölulisti bókaútgefenda fyrir jól ætti að sýna nokkuð glögglega hvernig línur liggja í bóksölu þessa vertíðina. Og kunnugleg eru nöfnin; sölukóngur og drottning undanfarinna ára hafa endurheimt hásæti sín. Vilhelm Anton Jónsson, sem hefur verið á toppnum, víkur nú fyrir glæpasagnahöfundunum Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Guðni Ágústsson má vel við una í fjórða sætinu sem og Jón Kalmann Stefánsson sem er kominn í fimmta sæti. Þrátt fyrir að vera viðurkenndur höfundur hefur Jón Kalmann ekki verið meðal söluhæstu höfunda. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur hjá félagi bókaútgefenda er þetta langstærsta söluvika ársins í íslenskum bókum og var sala um helgina mjög góð.Topplistinn 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Vísindabók Villa -Vilhelm Anton Jónsson 4. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 5. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 6. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 7. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 8. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 9. Grimmd - Stefán Máni 10. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Hemmi Gunn : sonur þjóðar - Orri Páll Ormarsson 2. Sigrún og Friðgeir - Sigrún Pálsdóttir 3. Við Jóhanna - Jónína Leósdóttir 4. Manga með svartan vanga - Ómar Ragnarsson 5. Ár drekans : dagbók utanríkisráðherra - Össur Skarphéðinsson 6. Gullin ský - Óskar Þór Halldórsson 7. Steingrímur J. - Steingrímur J. Sigfússon / Björn Þ. Sigbjörnsson 8. Jón Páll - Sölvi Tryggvason 9. Það skelfur - Ragnar Stefánsson 10. Alla mína stelpuspilatíð - Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir Íslensk skáldverk 1. Skuggasund - Arnaldur Indriðason 2. Lygi - Yrsa Sigurðardóttir 3. Fiskarnir hafa enga fætur - Jón Kalman Stefánsson 4. Grimmd - Stefán Máni 5. Sæmd - Guðmundur Andri Thorsson 6. Dísusaga - Vigdís Grímsdóttir 7. Mánasteinn - Sjón 8. Glæpurinn ástarsaga - Árni Þórarinsson 9. Stúlka með maga - Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir 10. Hlustað - Jón Óttar Ólafsson Þýdd skáldverk 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna (innbundin) - Jonas Jonasson 2. Og fjöllin endurómuðu - Khaled Hosseini 3. Ólæsinginn sem kunni að reikna (kilja) - Jonas Jonasson 4. Maður sem heitir Ove (innbundin) - Fredrik Beckman 5. Gröfin á fjallinu - Hjorth Rosenfeldt 6. Týndu árin (innbundin) - Mary Higgins Clark 7. Týndu árin (kilja) - Mary Higgins Clark 8. Maður sem heitir Ove (kilja) - Fredrik Beckman 9. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 10. Konungar kljást - George R.R. Martin Íslenskar barnabækur 1. Vísindabók Villa - Vilhelm Anton Jónsson 2. Rangstæður í Reykjavík - Gunnar Helgason 3. Tímakistan - Andri Snær Magnason 4. Strákar - Bjarni Fritzson / Kristín Tómasdóttir 5. Lokkar - Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack / Saga Sig. 6. Múrinn - Sif Sigmarsdóttir 7. Strokubörnin á Skuggaskeri - Sigrún Eldjárn 8. Stuðbók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 9. 13 þrautir jólasveinanna - Huginn Þór Grétarsson 10. Spurningabókin 2013 - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Ingi Þýddar barnabækur 1. Amma glæpon - David Walliams 2. Kafteinn Ofurbrók og hefnd geislavirku róbótabrókanna - Dav Pilkey 3. Fjársjóðskistan : Kvöldsögur - Ýmsir 4. Jólasyrpa 2013 - Walt Disney 5. Dagbók Kidda klaufa 5 - Jeff Kinney 6. Hinir einu sönnu One Direction - Jen Wainwright 7. Byggjum úr LEGO - Daniel Lipkowitz 8. Afbrigði - Veronica Roth 9. Skúli skelfir : líkaminn - Francesca Simon 10. Eiðrofinn - Michael Scott Fræði og almennt efni 1. Guðni : léttur í lund - Guðni Ágústsson 2. Veisluréttir Hagkaups - Friðrika Hjördís Geirsdóttir 3. Útkall : lífróður - Óttar Sveinsson 4. Háski í hafi - Illugi Jökulsson 5. Læknirinn í eldhúsinu - Ragnar Freyr Ingvarsson 6. Matargleði Evu - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 7. Stóra handavinnubókin - Maggi Gordon 8. Fjallabókin - Jón Gauti Jónsson 9. Sir Alex - Guðjón Ingi Eiríksson 10. Förðun : skref fyrir skref - Kristín Stefánsdóttir Ljóð 1. Árleysi alda - Bjarki Karlsson 2. Megas - Magnús Þór Jónsson 3. Ljóðaúrval - Jónas Hallgrímsson 4. Krosshólshlátur - Ýmsir 5. Skessukatlar - Þorsteinn frá Hamri 6. Stolin krækiber - Dagbjartur Dagbjartsson / Bjarni Þór Bjarnason 7. Ljóð 1954-2004 - Tomas Tranströmer 8. Sonnettugeigur - Valdimar Tómasson 9. Ljóð í leiðinni - Ármann Jakobsson 10. Að sigra heiminn - Steinn Steinarr Kiljulistinn 1. Ólæsinginn sem kunni að reikna - Jonas Jonasson 2. Pabbinn - Bjarni Haukur Þórsson 3. My pussy is hungry - Hugleikur Dagsson 4. Gröfin á fjallinu - Hjort Rosenfeldt 5. Týndu árin - Mary Higgins Clark 6. Ógæfa - Hugleikur Dagsson / Rán Flygenring 7. Maður sem heitir Ove - Fredrik Beckman 8. Veiðihundarnir - Jørn Lier Horst 9. Konungar kljást - George R.R. Martin 10. Úlfshjarta - Stefán Máni
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira