Aðildarviðræðurnar eru á dagskrá Ásdís J. Rafnar skrifar 18. apríl 2013 07:00 Evrópa er á dagskrá í komandi kosningum. Aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið (ESB) njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Ef þjóðin kýs að sjá samningstillögu og taka síðan afstöðu til hennar er nauðsynlegt að veita þeim flokkum brautargengi sem ekki vilja hindra framgang þeirra. Það er stjórnmálamanna að leiða þjóðfélagsumræðu, brjóta upp staðnaðar samræður, beina umræðum til framtíðar, draga inn ný viðhorf og hugmyndir. Leggja áherslur á lausnir og gefa kjósendum tækifæri til að skoða málin frá mismunandi hliðum. Það liggja þegar fyrir niðurstöður í 11 málaflokkum í aðildarviðræðunum og enn fleiri málaflokkar hafa verið opnaðir, sjá www.vidraedur.is. Engin efnisleg gagnrýni hefur komið fram á árangur íslensku viðræðunefndanna. Það hefur heldur aldrei komið upp ágreiningur um þá umfangsmiklu lagasetningu frá ESB, sem tekin hefur verið upp einhliða á Íslandi á grundvelli EES samningsins sl. 20 ár. Þótt mannfólkið sé margbreytilegt að allri gerð þá bæði gagnast og líkar flestum best að ganga sáttir frá borði. Að hætta aðildarviðræðunum viðheldur ágreiningi í samfélaginu um hver samningsniðurstaðan getur orðið, hver framþróun efnahags landsins verður. Íslandi er vandi á höndum. Við hljótum að leita allra leiða til þess að rétta við þjóðarhaginn og reyna að tryggja okkur lífskjör eins og þau eru í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, sem öll eiga aðild að Evrópusambandinu. Kjósum áframhald viðræðna við ESB. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Í nafni frelsis og valdeflingar Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun Stúlka frá Gaza sem að missti allt Asil Jihad Al-Masri Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir skrifar Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Skoðun Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Skoðun Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Evrópa er á dagskrá í komandi kosningum. Aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið (ESB) njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Ef þjóðin kýs að sjá samningstillögu og taka síðan afstöðu til hennar er nauðsynlegt að veita þeim flokkum brautargengi sem ekki vilja hindra framgang þeirra. Það er stjórnmálamanna að leiða þjóðfélagsumræðu, brjóta upp staðnaðar samræður, beina umræðum til framtíðar, draga inn ný viðhorf og hugmyndir. Leggja áherslur á lausnir og gefa kjósendum tækifæri til að skoða málin frá mismunandi hliðum. Það liggja þegar fyrir niðurstöður í 11 málaflokkum í aðildarviðræðunum og enn fleiri málaflokkar hafa verið opnaðir, sjá www.vidraedur.is. Engin efnisleg gagnrýni hefur komið fram á árangur íslensku viðræðunefndanna. Það hefur heldur aldrei komið upp ágreiningur um þá umfangsmiklu lagasetningu frá ESB, sem tekin hefur verið upp einhliða á Íslandi á grundvelli EES samningsins sl. 20 ár. Þótt mannfólkið sé margbreytilegt að allri gerð þá bæði gagnast og líkar flestum best að ganga sáttir frá borði. Að hætta aðildarviðræðunum viðheldur ágreiningi í samfélaginu um hver samningsniðurstaðan getur orðið, hver framþróun efnahags landsins verður. Íslandi er vandi á höndum. Við hljótum að leita allra leiða til þess að rétta við þjóðarhaginn og reyna að tryggja okkur lífskjör eins og þau eru í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi, sem öll eiga aðild að Evrópusambandinu. Kjósum áframhald viðræðna við ESB.
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir Skoðun