Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. Samningarnir snúast um kaup og sölu á hrísgrjónum og gúmmíi.
Kína hefur að sögn skuldbundið sig til að kaupa milljón tonn af hrísgrjónum og 200 þúsund tonn af gúmmíi frá Taílandi árlega í óákveðinn tíma.
Yfirvöld í Taílandi segja að um 100 milljarða dollara innspýtingu í efnahag landsins sé að ræða á næstu tveimur árum.
Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón
Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent

Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Viðskipti innlent

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent