Herramaður og prúðmenni í dag Ugla Egilsdóttir skrifar 20. desember 2013 12:00 Hörður Sveinsson er betri maður í dag vegna kartöflunnar. Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var fjögurra ára gamall. „Ég man mjög vel eftir því, þetta var mjög trámatískt í þeim skilningi að ég man þetta enn þó að ég muni fátt annað frá því að ég var fjögurra ára. Ég man ekki hvað ég gerði af mér, en ég vaknaði og mér brá rosalega þegar ég sá að ég hafði fengið kartöflu. Ég henti henni út um gluggann á kjallaraíbúðinni sem við fjölskyldan bjuggum í við Laugateig. Þegar mamma spurði mig hvað ég hefði fengið í skóinn sagðist ég hafa fengið mandarínu og að ég væri búinn að borða hana. Svo gekk mamma eitthvað á mig til að fá mig til að segja satt en ég þrjóskaðist við og laug, enda var ég mjög þrjóskt barn. Ég er ekki jafn þrjóskur í dag. Ætli þetta hafi ekki orðið til þess að ég varð þessi herramaður og þetta prúðmenni sem ég er í dag. Reyndar fékk ég líka kartöflu í skóinn í fyrra. Þá vildu börnin mín að ég setti skóinn út í glugga. Svo fékk ég innpakkaða kartöflu með skilaboðum frá Stekkjarstaur þar sem stóð að ég myndi ekki fá neitt í skóinn af því að ég færi alltaf svo seint að sofa. „Hvað ertu eiginlega að pæla að setja skóinn út í glugga,“ stóð í skilaboðunum. Börnunum mínum fannst þetta mjög fyndið. Börnin mín hafa aldrei fengið kartöflu frá jólasveininum, enda einstaklega prúð börn. Þau fá bara kartöflur í matinn.“ Jólafréttir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Hörður Sveinsson ljósmyndari fékk kartöflu í skóinn þegar hann var fjögurra ára gamall. „Ég man mjög vel eftir því, þetta var mjög trámatískt í þeim skilningi að ég man þetta enn þó að ég muni fátt annað frá því að ég var fjögurra ára. Ég man ekki hvað ég gerði af mér, en ég vaknaði og mér brá rosalega þegar ég sá að ég hafði fengið kartöflu. Ég henti henni út um gluggann á kjallaraíbúðinni sem við fjölskyldan bjuggum í við Laugateig. Þegar mamma spurði mig hvað ég hefði fengið í skóinn sagðist ég hafa fengið mandarínu og að ég væri búinn að borða hana. Svo gekk mamma eitthvað á mig til að fá mig til að segja satt en ég þrjóskaðist við og laug, enda var ég mjög þrjóskt barn. Ég er ekki jafn þrjóskur í dag. Ætli þetta hafi ekki orðið til þess að ég varð þessi herramaður og þetta prúðmenni sem ég er í dag. Reyndar fékk ég líka kartöflu í skóinn í fyrra. Þá vildu börnin mín að ég setti skóinn út í glugga. Svo fékk ég innpakkaða kartöflu með skilaboðum frá Stekkjarstaur þar sem stóð að ég myndi ekki fá neitt í skóinn af því að ég færi alltaf svo seint að sofa. „Hvað ertu eiginlega að pæla að setja skóinn út í glugga,“ stóð í skilaboðunum. Börnunum mínum fannst þetta mjög fyndið. Börnin mín hafa aldrei fengið kartöflu frá jólasveininum, enda einstaklega prúð börn. Þau fá bara kartöflur í matinn.“
Jólafréttir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira