Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2014 13:48 Chen Guangbiao vill eignast New York Times. nordicphotos/getty Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Guangbiao vill meina að Sulzberger fjölskyldan, aðaleigendur blaðsins, eigi að lokum eftir að gefa sig fyrir rétt verð. Þetta gaf Guangbiao út í fjölmiðlum á gamlársdag en hann mun eiga fund með ráðandi hluthöfum þann 5. janúar. Arthur Sulzberger, stjórnarformaður New York Times, hefur ávallt haldið því fram að blaðið sé alls ekki til sölu. „Það er hægt að fjárfesta í öllu, bara fyrir rétt verð,“ sagði Chen Guangbiao í samtali við Reuters. Guangbiao er metinn á 740 milljónir Bandaríkjadali eða 85 milljarða íslenskra króna en hann mun vera kominn í samstarf við ónafngreindan fjárfestir frá Hong Kong og ætla þeir að bjóða einn milljarð Bandaríkjadala í félagið. Það samsvarar 115 milljörðum íslenskra króna. Guangbiao er þekktur í heimalandinu fyrir að stíga á stokk í fjölmiðlum með allskyns hugmyndir en margir vilja meina að hann geri það aðeins til að vekja athygli á sjálfum sér. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Guangbiao vill meina að Sulzberger fjölskyldan, aðaleigendur blaðsins, eigi að lokum eftir að gefa sig fyrir rétt verð. Þetta gaf Guangbiao út í fjölmiðlum á gamlársdag en hann mun eiga fund með ráðandi hluthöfum þann 5. janúar. Arthur Sulzberger, stjórnarformaður New York Times, hefur ávallt haldið því fram að blaðið sé alls ekki til sölu. „Það er hægt að fjárfesta í öllu, bara fyrir rétt verð,“ sagði Chen Guangbiao í samtali við Reuters. Guangbiao er metinn á 740 milljónir Bandaríkjadali eða 85 milljarða íslenskra króna en hann mun vera kominn í samstarf við ónafngreindan fjárfestir frá Hong Kong og ætla þeir að bjóða einn milljarð Bandaríkjadala í félagið. Það samsvarar 115 milljörðum íslenskra króna. Guangbiao er þekktur í heimalandinu fyrir að stíga á stokk í fjölmiðlum með allskyns hugmyndir en margir vilja meina að hann geri það aðeins til að vekja athygli á sjálfum sér.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira