Japanskt hvalveiðiskip fær Halal-vottun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. janúar 2014 14:56 Eftirlitsmenn skoðuðu skipið og gáfu því Halal-vottunina í nóvember. vísir/ICR Aðalskip japanska hvalveiðiflotans, Nisshin Maru, hefur fengið vottun til Halal-slátrunar. Samkvæmt trúarsiðum strangtrúaðra múslima má ekki aflífa sláturdýr áður en þau eru skorin á háls eða stungin til að láta þeim blæða út. Skipið fékk vottunina í fyrra og greindi vefur Sunday Times frá málinu í síðustu viku. Eftirlitsmenn skoðuðu skipið og gáfu því Halal-vottunina í nóvember. Eftirlitsmennirnir lögðu meðal annars til að skipverjar skiptu um sótthreinsivökva við handþvott yfir í vökva sem innihéldi ekki alkóhól. Ákvörðunin um Halal-vottunina var tekin til að fjölga valkostum múslima í Japan. „Ef hvalkjöt, sem fellur til við hvalveiðar í vísindaskyni, getur verið próteingjafi múslima í Japan tel ég að það sé jákvætt,“ segir talsmaður skipafyrirtækisins. Samkvæmt tölum frá samtökum múslima í Japan eru um 100 þúsund múslimar þar í landi, eða um 0,08 prósent þjóðarinnar. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Aðalskip japanska hvalveiðiflotans, Nisshin Maru, hefur fengið vottun til Halal-slátrunar. Samkvæmt trúarsiðum strangtrúaðra múslima má ekki aflífa sláturdýr áður en þau eru skorin á háls eða stungin til að láta þeim blæða út. Skipið fékk vottunina í fyrra og greindi vefur Sunday Times frá málinu í síðustu viku. Eftirlitsmenn skoðuðu skipið og gáfu því Halal-vottunina í nóvember. Eftirlitsmennirnir lögðu meðal annars til að skipverjar skiptu um sótthreinsivökva við handþvott yfir í vökva sem innihéldi ekki alkóhól. Ákvörðunin um Halal-vottunina var tekin til að fjölga valkostum múslima í Japan. „Ef hvalkjöt, sem fellur til við hvalveiðar í vísindaskyni, getur verið próteingjafi múslima í Japan tel ég að það sé jákvætt,“ segir talsmaður skipafyrirtækisins. Samkvæmt tölum frá samtökum múslima í Japan eru um 100 þúsund múslimar þar í landi, eða um 0,08 prósent þjóðarinnar.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira