Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum.
Stærsti framleiðandinn er Samsung frá Suður Kóreu, þar á eftir koma Apple símar og kínverski framleiðandinn Huawei er í þriðja sæti. Allt í allt seldust einn komma átta milljarðar af farsímum í heinum öllum í fyrra þannig að snjallsímar eru nú komnir með vel rúmlega helmings markaðshlutdeild.
Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra

Mest lesið


Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent