Hagnaður Coca-Cola hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 17:05 Hlutabréfaverð í Coca-Cola, stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims, hefur fallið meira á síðustu dögum en það hefur gert undanfarin 2 ár. Þetta kemur fram í umfjöllun Businessweek af málinu. Lækkunina má að miklu leyti rekja til samdráttar í eftirspurn í Bandaríkjunum og hægari vaxtar á nýjum mörkuðum en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi lækkaði um 8,4% og salan dróst saman um 3,6% á sama tíma. Gosdrykkjaframleiðandinn hefur lýst því yfir að hann muni reyna að skera niður í rekstri sínum um einn milljarða bandaríkjadala árlega fram til ársins 2016 til að mæta fyrrgreindum áföllum. Hagræðingarnar munu einna helsta lýsa sér í heildarendurskoðun á markaðsherferðum fyrirtækisins. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar eru fjárfestar óvissir um árangur aðgerðanna því hlutabréfaverð í Coca-Cola féll um 4,3% við opnun markaða í New York. Verð bréfanna féll um 5,8% á liðnu ári, en verð bréfa Pepsi co., helsta keppinautar Coca-Cola, féll einnig um 5,8% á sama tímabili. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfaverð í Coca-Cola, stærsta gosdrykkjaframleiðanda heims, hefur fallið meira á síðustu dögum en það hefur gert undanfarin 2 ár. Þetta kemur fram í umfjöllun Businessweek af málinu. Lækkunina má að miklu leyti rekja til samdráttar í eftirspurn í Bandaríkjunum og hægari vaxtar á nýjum mörkuðum en gert hafði verið ráð fyrir. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi lækkaði um 8,4% og salan dróst saman um 3,6% á sama tíma. Gosdrykkjaframleiðandinn hefur lýst því yfir að hann muni reyna að skera niður í rekstri sínum um einn milljarða bandaríkjadala árlega fram til ársins 2016 til að mæta fyrrgreindum áföllum. Hagræðingarnar munu einna helsta lýsa sér í heildarendurskoðun á markaðsherferðum fyrirtækisins. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar eru fjárfestar óvissir um árangur aðgerðanna því hlutabréfaverð í Coca-Cola féll um 4,3% við opnun markaða í New York. Verð bréfanna féll um 5,8% á liðnu ári, en verð bréfa Pepsi co., helsta keppinautar Coca-Cola, féll einnig um 5,8% á sama tímabili.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira