Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2014 14:51 Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. visir/getty Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira