Allir símar með "sjálfseyðingarhnapp“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 14:27 Hnappurinn færi í alla nýja iPhone síma Vísir/AFP Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þingmenn í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafa lagt fram frumvarp sem fyrirskipar framleiðendum snjallsíma að koma fyrir „sjálfseyðingarhnappi“ í öllum nýjum símum sem gerir þá ónothæfa. Eigendur stolinna síma gætu því farið á netið og með einum smelli eytt öllu af símanum gert þá óvirka. Einn galli er þó á gjöf Njarðar því tölvuþrjótar gætu einnig brotið sér leið inn í hnappinn og eyðilagt fjölda síma sem búa yfir hugbúnaðinum. Apple og Samsung hafa boðið upp á slíkan hnapp í símum sínum en hann hefur verið valkvæður fram til þessa. Farsímaþjófnaður eykst með hverju árinu í Bandaríkjunum og sjá þingmennirnir hnappinn fyrir sér sem tilraun til að sporna við þeirri þróun. Áætlað er að þjófnaðurinn kosti bandaríska neytendur um 30 milljarða bandaríkjadala á ári og eru farsímaþjófnaður 67% allra rána í San Fransisco. Frekari upplýsingar má nálgast í frétt CNET um málið.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira