Fiskverð tvöfaldast á Englandi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. febrúar 2014 12:50 MYNDIR/AFP Veðurofsinn sem gengið hefur yfir England hefur leitt til þess að fiskverð hefur hækkað hratt. Flest fiskiskip við suðurströnd landsins hafa ekki komist á sjó síðan fyrir jól. Þetta kemur fram hjá Fiskifréttum. Minni bátar eru bundnir við bryggju og togarar hafa aðeins getað farið til veiða í stutta stund í einu. Bátar, veiðifæri og búnaður báta og skipa hefur líka brotnað í veðrinu. Tjónið vegna þess er talið skipta milljón punda. Fiskverð hefur tvöfaldast í sumum tilvikum. Einhverjir hafa því freistast til þess að fara á sjó þrátt fyrir veðurofsann. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Veðurofsinn sem gengið hefur yfir England hefur leitt til þess að fiskverð hefur hækkað hratt. Flest fiskiskip við suðurströnd landsins hafa ekki komist á sjó síðan fyrir jól. Þetta kemur fram hjá Fiskifréttum. Minni bátar eru bundnir við bryggju og togarar hafa aðeins getað farið til veiða í stutta stund í einu. Bátar, veiðifæri og búnaður báta og skipa hefur líka brotnað í veðrinu. Tjónið vegna þess er talið skipta milljón punda. Fiskverð hefur tvöfaldast í sumum tilvikum. Einhverjir hafa því freistast til þess að fara á sjó þrátt fyrir veðurofsann.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira