Notendur Facebook geta nú valið á milli 50 valmöguleika þegar kemur að því að velja kyn. Einnig er nú mögulegt að velja hvernig Facebook vísar til notenda. „Þegar þú kemur á Facebook til að tengja við fólk, málstaði og stofnanir sem þér þykir vænt um, viljum við að þér líði vel og sért þú sjálfur,“ var skrifað á fjölbreytileikasíðu Facebook.
Frá þessu er sagt á vef CNN.
Fyrirtækið vann með samkynhneigðu fólki, tvíkynhneigðu fólki og samtök málsvara fólks sem gengið hefur í gegnum kynleiðréttingu, til að koma upp með valmöguleikana 50. „Notendur okkar hafa beðið um að hafa valmöguleika sem endurspegla kyn þeirra að fullnustu og í dag sýndi Facebook að þeir hafa verið að hlusta,“ sagði Allison Palmer, sem vann að verkefninu.
Facebook bætir við 50 valmöguleikum um kyn
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni
Atvinnulíf

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Stefán endurkjörinn formaður
Viðskipti innlent


Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent


Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent