Mark Zuckerberg örlátastur Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 11:47 Zuckerberg og Chan Vísir/Getty Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook og kona hans Priscilla Chan voru örlátustu Bandaríkjamenn ársins 2013 samkvæmt Assosiated Press. Hjónin létu um 970 milljónir bandaríkjadala af hendi rakna á árinu í formi hlutabréfa í Facebook sem færði þeim efsta sætið á árlegum lista The Chronicle of Philanthropy. Listinn greinir frá þeim 50 bandaríkjamönnum sem gefa mest árlega til góðgerðamála en af öðrum nöfnum á listanum má nefna Philip Knight formann íþróttavörufyrirtækisins Nike sem prýðir þriðja sæti listans og fyrrum borgarstjórna New York-borgar Michael Bloomberg í því fjórða. Alls gáfu hinir 50 örlátustu um 7.7. milljarða dala til góðgerðamála á liðnu ári sem nemur 881 milljörðum íslenskra króna. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook og kona hans Priscilla Chan voru örlátustu Bandaríkjamenn ársins 2013 samkvæmt Assosiated Press. Hjónin létu um 970 milljónir bandaríkjadala af hendi rakna á árinu í formi hlutabréfa í Facebook sem færði þeim efsta sætið á árlegum lista The Chronicle of Philanthropy. Listinn greinir frá þeim 50 bandaríkjamönnum sem gefa mest árlega til góðgerðamála en af öðrum nöfnum á listanum má nefna Philip Knight formann íþróttavörufyrirtækisins Nike sem prýðir þriðja sæti listans og fyrrum borgarstjórna New York-borgar Michael Bloomberg í því fjórða. Alls gáfu hinir 50 örlátustu um 7.7. milljarða dala til góðgerðamála á liðnu ári sem nemur 881 milljörðum íslenskra króna.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira