Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Finnur Thorlacius skrifar 27. febrúar 2014 14:31 Dominos pizzur Landinails Uppgjör Dominos Pizza var kunngjört í gær og jókst hagnaður móðurfyrirtækisins í Bandaríkjunum um 7,4% og nam 190 milljörðum króna. Þegar rýnt er í hvaðan þessi hagnaður kemur sést að það er ekki að mestum hluta vegna sölu á pizzum Dominos veitingastaða í eigin eigu. Mestur hagnaður kemur frá sölu hráefnis til þeirra Dominos veitingastaða sem starfa undir merkjum Dominos, bæði í Bandaríkjunum sem og um heim allan. Þessi hráefni eru til að mynda deig, ostur, sósur og álegg. Sala þessara hráefna skilaði 56% af hagnaði ársins í fyrra, 19% kom frá rekstri eigin veitingastaða, 12% frá innlendum einkaréttarhöfum og 13% frá erlendum einkaréttarhöfum. Dominos er ekki eina pizzafyrirtækið sem hagnast mest á hráefnissölu því Papa John´s fær 40% síns hagnaðar einnig þannig. Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppgjör Dominos Pizza var kunngjört í gær og jókst hagnaður móðurfyrirtækisins í Bandaríkjunum um 7,4% og nam 190 milljörðum króna. Þegar rýnt er í hvaðan þessi hagnaður kemur sést að það er ekki að mestum hluta vegna sölu á pizzum Dominos veitingastaða í eigin eigu. Mestur hagnaður kemur frá sölu hráefnis til þeirra Dominos veitingastaða sem starfa undir merkjum Dominos, bæði í Bandaríkjunum sem og um heim allan. Þessi hráefni eru til að mynda deig, ostur, sósur og álegg. Sala þessara hráefna skilaði 56% af hagnaði ársins í fyrra, 19% kom frá rekstri eigin veitingastaða, 12% frá innlendum einkaréttarhöfum og 13% frá erlendum einkaréttarhöfum. Dominos er ekki eina pizzafyrirtækið sem hagnast mest á hráefnissölu því Papa John´s fær 40% síns hagnaðar einnig þannig.
Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira