Kickstarter safnar 113 milljörðum Snærós Sindradóttir skrifar 3. mars 2014 14:49 Björk Guðmundsdóttir er ein þeirra íslensku listamanna sem hafa nýtt sér þjónustu Kickstarter Mynd/ AFP Vefsíðan Kickstarter.com náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala, eða ríflega 113 milljörðum íslenskra króna, frá notendum síðunnar. Markmið vefsíðunnar er að fjármagna hin ýmsu verkefni með beinni aðkomu neytenda í stað stuðnings fárra fjársterkra aðila. Tæplega sex milljónir manna standa að baki framlögunum . Vefsíðan byggir á svokallaðri fjölda fjármögnun og svipar til vefsíðunnar KarolinaFund.com en í gegnum þá vefsíðu tókst m.a Sirkus Íslands að fjármagna kaup á sirkustjaldi síðastliðið sumar. Fjöldi íslenskra hugmyndasmiða hafa nýtt sér fjölda fjármagnanir með góðum árangri. Hinir 113 milljarðar hafa ekki runnið beint í gegnum síðuna því um er að ræða heildartölu allra framlaga, þar með talið verkefni sem ekki hafa fengið lágmarks fjármögnun. Ríflega 56 prósent verkefna sem hefja fjármögnun hjá Kickstarter ná ekki lágmarks fjárþörf sinni fyrir tilsettan tíma. Rannsóknir sýna jafnframt að aðeins þriðjungur þeirra verkefna sem ná lágmarki sínu koma til framkvæmdar Fréttir af áfangasigri Kickstarter koma í kjölfarið á fréttum þess efnis að hakkarar hafi reynt að komast yfir viðkvæmar persónuupplýsingar hjá notendum síðunnar. Talsmenn vefsíðunnar fullyrtu að engar kreditkortaupplýsingar hefðu komist í hendur óprúttinna aðila. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vefsíðan Kickstarter.com náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala, eða ríflega 113 milljörðum íslenskra króna, frá notendum síðunnar. Markmið vefsíðunnar er að fjármagna hin ýmsu verkefni með beinni aðkomu neytenda í stað stuðnings fárra fjársterkra aðila. Tæplega sex milljónir manna standa að baki framlögunum . Vefsíðan byggir á svokallaðri fjölda fjármögnun og svipar til vefsíðunnar KarolinaFund.com en í gegnum þá vefsíðu tókst m.a Sirkus Íslands að fjármagna kaup á sirkustjaldi síðastliðið sumar. Fjöldi íslenskra hugmyndasmiða hafa nýtt sér fjölda fjármagnanir með góðum árangri. Hinir 113 milljarðar hafa ekki runnið beint í gegnum síðuna því um er að ræða heildartölu allra framlaga, þar með talið verkefni sem ekki hafa fengið lágmarks fjármögnun. Ríflega 56 prósent verkefna sem hefja fjármögnun hjá Kickstarter ná ekki lágmarks fjárþörf sinni fyrir tilsettan tíma. Rannsóknir sýna jafnframt að aðeins þriðjungur þeirra verkefna sem ná lágmarki sínu koma til framkvæmdar Fréttir af áfangasigri Kickstarter koma í kjölfarið á fréttum þess efnis að hakkarar hafi reynt að komast yfir viðkvæmar persónuupplýsingar hjá notendum síðunnar. Talsmenn vefsíðunnar fullyrtu að engar kreditkortaupplýsingar hefðu komist í hendur óprúttinna aðila.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira