Hundur seldist á 226 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2014 15:15 Hundur af tíbesku Mastiff kyni. Tíbeskur Mastiff hvolpur seldist í gær á svo háu verði í Kína í gær að líklega hefur aldrei verið greitt hærra verð fyrir hund í heiminum. Verðið sem nýr eigandi hans greiddi var 12 milljón yuan, eða 226 milljónir króna. Hundurinn seldist á uppboði sjaldgæfra hunda í Kína og annar Canine hundur seldist á helming þessarar upphæðar. Seljandi þessa dýra hunds segir að hundar af þessu kyni séu með „ljónablóð“ og eiga ættir þeirra því að tengjast ljónum. Hundar þessarar gerðar eru orðnir tákn fyrir vellauðuga eigendur þeirra í Kína. Þeir eru engin smásmíði, eru 80 cm háir og vega um 90 kíló. Þeir eru að sjálfsögðu sjaldgæfir, eins og kínversku pöndurnar og því er verð þeirra ávallt hátt, þó þetta verð hafa líklega sprengt skalann. Árið 2011 seldist samskonar hundur fyrir 188 milljónir króna. Nýi eigandi hundsins er stór fasteignaeigandi og hyggst hann ala fleiri slíka undan þessum rakka. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tíbeskur Mastiff hvolpur seldist í gær á svo háu verði í Kína í gær að líklega hefur aldrei verið greitt hærra verð fyrir hund í heiminum. Verðið sem nýr eigandi hans greiddi var 12 milljón yuan, eða 226 milljónir króna. Hundurinn seldist á uppboði sjaldgæfra hunda í Kína og annar Canine hundur seldist á helming þessarar upphæðar. Seljandi þessa dýra hunds segir að hundar af þessu kyni séu með „ljónablóð“ og eiga ættir þeirra því að tengjast ljónum. Hundar þessarar gerðar eru orðnir tákn fyrir vellauðuga eigendur þeirra í Kína. Þeir eru engin smásmíði, eru 80 cm háir og vega um 90 kíló. Þeir eru að sjálfsögðu sjaldgæfir, eins og kínversku pöndurnar og því er verð þeirra ávallt hátt, þó þetta verð hafa líklega sprengt skalann. Árið 2011 seldist samskonar hundur fyrir 188 milljónir króna. Nýi eigandi hundsins er stór fasteignaeigandi og hyggst hann ala fleiri slíka undan þessum rakka.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira